Check nearby libraries
Buy this book
"Sumarið 1908 tekst ung kona frá Berlín, Ina von Grumbkow á hendur ferðalag til Íslands. Ferðinni er heitið inn á veglaus öræfi landsins. Hún leitar unnusta síns, jarðfræðingsins Walther von Knebel, sem ásamt málaranum Max Rudloff, hvarf með dularfullum hætti í Öskju, þar sem hann var við jarðfræðirannsóknir árinu áður. Ina von Grumbkow heillast af náttúru landsins og í bókinni, sem hún skrifaði um Íslandsferð sína, lýsir hún leitinni að ummerkjum um örlög mannanna tveggja svo og upplifun af landi og þjóð af mikilli tilfinningu. Sumarið 1994 reynir blaðamaðurinn Frank Schroeder frá Berlín að grafast fyrir um þessa löngu liðnu atburði og komast að því hver þessi hugrakka, hrifnæma kona var. Við tekur erfið leit í kjöllurum, á háaloftum, í skjalasöfnum og að endingu á Íslandi"--P. 4 of cover.
Check nearby libraries
Buy this book
Edition | Availability |
---|---|
1
Hula þagnarinnar: myndbrot frá Íslandsferð
2008, Sigurjóna Scheving
in Icelandic
9979704284 9789979704287
|
aaaa
|
Book Details
Edition Notes
Includes bibliographical references (p. 125-126).
Icelandic translation of German original: Die Eisumschlungene : Spurensuche in Island.
The Physical Object
ID Numbers
Community Reviews (0)
Feedback?November 28, 2023 | Created by MARC Bot | import new book |